mánudagur, febrúar 02, 2004

Votta Jehóva
Hvað gengur að hjá fólki sem gengur á milli húsa og boðar trú sína. jú jú hér rétt í þessu var bankað létt á hurðina hjá mér og fyrir utan stóðu tvær konur, sem buðu góðan dag og sögðu að það væri ekki bjart framundan fyrir jörðina okkar....... uuuhhh jú jú ... og hvort ég myndi vilja gera eitthvað í því.... að sjálfsögðu.... það væri guðs.......bla bla bla bla, hvað voru þær að reyna að frelsa mig, glætan að ég myndi bjóða þeim inn....þær hefðu drepið mig. enn ég losaði mig nú úr þessu og jú þær gáfu mér bækling og ef ég myndi vilja tala um það sem stendur í biblíunni þá er símanúmer aftan á bæklingnum sem ég get hringt í, ætli margir hafi hringt, fyrir áhugasama þá er númerið 5331660.
Hvað er að.

Engin ummæli: