mánudagur, febrúar 02, 2004

Þeir sem þekkja mig vita kannski að ég hef ekki og mikið af þolinmæði gagnvart sumu fólki, já eða nánast enga. Nú er svo komið að ég get varla setið í tíma hjá honum Þ...... stærðfræðikennara maðurinn er gersamlega að fara með mig hann bara kann engan vegin að kenna. Í dag misti ég mig bara pínu.... alls ekkert mikið, ég bara sagði það sem öllum bekknum langaði til að segja. Fá hvaða fífl sem er að kenna við þennan skóla eg bara spyr. Við viljum fá Guðmund aftur, engin furða þó að það sé mikið fall í þessum áfanga.
Takk fyrir og njótið vel.

Engin ummæli: