Ætli sé ekki komin tími á að blogga.
Gleðilegt ár öll sömul takk fyrir allt gamalt og gott.
nú árið er liðið í al... æi já þið vitið hvernig þetta hljómar.
ég lofa nú að vera duglegri við að láta vita af mér þegar líður á en núna er bara verið að pakka niður og svo verður flogið "heim" til danaveldis á mogun og það er mæting í flug er klukkan 600 í fyrramálið.
Er búin að skrifa árspistil en hann er bara í hinni tölvunni þannig að hann kemur seinna, hann er nú svo sem ekkert upplífgandi, bara svona eins og síðasta ár var, en það fáið þið bara að lesa seinna.
sunnudagur, janúar 08, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Gleðilegt ár skvísa :)
Skrifa ummæli