mánudagur, janúar 23, 2006

hér er ekki mikið að gerast en við hjónin látum fara vel um okkur í íbúðinni okkar á Sønder Boulevard 80, 1720 København V

Ingó á svo ammmlli á fimmtudaginn þann 26. jan og enn er óvíst hvað á að taka sér fyrir hendur þann dag ætli það verði bara ekki óvissu farð hehe. Kallinn verður alveg tveir fimm ára gamall og svo skemmtilega vill til að við eigum s.s. trúlofunar afmæli sama dag búin að vera trúlofuð í heil 5 ár, hvernig væri nú að fara að gifta sig hummm.

Svo er það auðvita hún Jóhanna Blóm sem á afmæli á miðvikudaginn 25. jan og er stúlkan á besta aldri ;) til hamingju með daginn blómið mitt.

Ég er enn að leita að vinnu og gengur bara svona upp og niður en þetta hlítur að fara að smella krossa putta fyrir þessu OK!

yfir og út

5 ummæli:

Didda sagði...

Drífðu þig í Fotex!! Það er eins gott að þú verðir í Fötex sloppnum þegar ég kem í heimsókn í vor!! ;)

Nafnlaus sagði...

LOKSINS BLOGG :)
hei!! ég á STÆKKA líka 26 jan :):)
hafðu það krúsi :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með Ingó og daginn ykkar :)

Nafnlaus sagði...

til hamingju með gærdaginn bæði tvö

Nafnlaus sagði...

TAkk Takk taKk :) og til hamingju með afmælið ingó