miðvikudagur, febrúar 23, 2005

jæja þá er firsta úthald af allt of mörgum, afstaðið. Ég fékk lánaðann bíl og brunaði norður til þess að hitta kallinn minn... eitthvað var hann nú orðin einmanna.... hummmmm hehe. Ég hins vegar búin að kinnast fullt af skemmtilegu fólki.... Stebba sem er kokkur, bakari og kondidor bara frábær, Sigmundi sem er hrillilega kjaftfor og dónalegur, Áka sem er lærlingur Sigmundar og á það til að slá honum við í dónabröndurum, og svo er ég auðvita bara að hitta allt skemmtilega fólkið mitt aftur eins og Svabba, Atla, Bjarna, Tóta oohhhhh lífið er skrítið... hehe.....


Vitið þið hvað orðatiltækið að stinga í stúf merkir?

Engin ummæli: