miðvikudagur, febrúar 23, 2005

jæja þá er firsta úthald af allt of mörgum, afstaðið. Ég fékk lánaðann bíl og brunaði norður til þess að hitta kallinn minn... eitthvað var hann nú orðin einmanna.... hummmmm hehe. Ég hins vegar búin að kinnast fullt af skemmtilegu fólki.... Stebba sem er kokkur, bakari og kondidor bara frábær, Sigmundi sem er hrillilega kjaftfor og dónalegur, Áka sem er lærlingur Sigmundar og á það til að slá honum við í dónabröndurum, og svo er ég auðvita bara að hitta allt skemmtilega fólkið mitt aftur eins og Svabba, Atla, Bjarna, Tóta oohhhhh lífið er skrítið... hehe.....


Vitið þið hvað orðatiltækið að stinga í stúf merkir?

laugardagur, febrúar 05, 2005

Við hjónakornin skelltum okkur í bíó á myndina Meet the Fockers. Úff þessi mynd er barasta hrein og klár snilld, það er barasta langt síðan ég hló svona mikið yfir bíómynd.
mæli með henni.

Það var hinnsvegar eitt sem fór alveg geggjað mikið í taugarnar á mér, stelpan sem sat við hliðina á mér var sendandi sms og talandi í síman alla focking myndina
hvað er það
það var svo skært ljós á símanum hennar og hún hallaði símanum þannig að ljósið lýsti svona skemmtilega framan í mig
hún snéri símanum s.s. frá vinkonu sinni
svona til þess að pirra hana ekki
því lík tillitsemi....
Hættið þessu sms bulli
ég efast um að þetta hefði ekki mátt bíða þangð til í hléi eða bara þangað til myndin kláraðist.
ok ég er hætt að væla :D

Takk fyrir og góða nótt

föstudagur, febrúar 04, 2005

You Are 20 Years Old
20

Under 12: You are a kid at heart. You still have an optimistic life view - and you look at the world with awe.
13-19: You are a teenager at heart. You question authority and are still trying to find your place in this world.
20-29: You are a twentysomething at heart. You feel excited about what's to come... love, work, and new experiences.
30-39: You are a thirtysomething at heart. You've had a taste of success and true love, but you want more!
40+: You are a mature adult. You've been through most of the ups and downs of life already. Now you get to sit back and relax.


What Age Do You Act?

miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Hver verður númer 1000 inn á þessa skemmtilegu síðu.....svona skrifið