laugardagur, desember 11, 2004

Mér finnst ég vera eitthvað svo gömul. Það eru allri í kringum mig að festa ráð sitt, eignast börn, gifta sig..... jáhá...
Hjördís er að fara að eignast lítinn prins
Æsku vinur minn hann Jói Þór búin að eignast tvær yndislegar stelpur og er að fara að ganga í það heilaga.
og svo margir fleirri.... hef bara ekki tíma í að telja þetta allt upp ;) best að fara að lesa fyrir próf........

Engin ummæli: