sunnudagur, desember 12, 2004

Brauðrist-Ristavél
sko ég sat hér í rólegheitum, kveikti á útvarpinu og stillti á rás 2. ekki vildi betur til að það ómaði auglýsing frá Húsasmiðunni, þessi þar sem búið er að skella nýjum texta við lagið jólahjól sem sniglabandið ásamt Stebba Hilmars gerði ódauðlegt. Í textanum segir meðal annara "skild'ða vera ristavél" hvað er það með þetta orð RISTAVÉL, en sorrý það er sko ekki í orðabók, ég geri ráð fyrir að fólk sé að meina tæki sem það notar til þess að ritsta brauðsneiar en það tæki kallast brauðrist (það er í orðabókinni). og hana nú. ég er alls ekki góð í íslenskri málfræði, hvað þá stafsetningu en svona orð.... ég bara.... já ... ég ætla bara aldrei að versla aftur í húsasmiðjunni.

Engin ummæli: