laugardagur, júlí 31, 2004

Var að hlusta á rás tvö áðan og þar var verið að tala við einhverja krakka sem voru á Þjóðhátíð í eyjum, sem er svo sem ekki frá sögu færandi nema að þau voru að syngja lag sem Bubbi gerði vinnsælt fyrir nokkru, þar sem þau sungu allt lagið þá fór ég að velta því fyrir mér hvort að Bubbi fengi stef gjöldin.... eða voru nöfn þeirra, sem fluttu lagið, tekin niður og eiga þau þá von á ávísun frá stef ......

Engin ummæli: