mánudagur, september 10, 2007

Við hjónin höfum ákveðið að rugla saman reitum í netheimum.
Verðum nú að hafa eitt sameiginlegt heimilisfang, búa saman á einhverjum heimi... það verður víst að vera netheimurinn í þetta skipti!

Takk fyrir samfylgdina hér og velkomin í heimsókn á setrið ( setrid.bloggar.is (því miður get ég ekki gert link á þetta, blogger er með einhver leiðindi))
Hilsen Frú Sigríður

Engin ummæli: