Skil ekki fólk sem er í því að dreifa kjaftasögum um náungann, sérstaklega á svona litlum stað eins og á Egilsstöðum. Þegar einn flytur af staðnum og getur ekki varið sig er bara ráðist á viðkomandi, svo fær fjölskyldan á sem býr enn á staðnum bara að heyra allskonar rugl. Vitið til, þetta á eftir að bíta ykkur fast í afturendan.
Næst þegar þið heyrið sögu um einhvern sem fluttur er burt frá Egilsstöðum, þá eru miklar líkur á því að sagan sé algerlega byggð á kjaftagangi, varið ykkur á henni Gróu.
kv. Sigga
þriðjudagur, október 10, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Ha, var einhver að tala um mig ;)Skamm skamm.
En jú svona fólk er fífl!!!
knús frá okkur í DK.
Nei nei ekki mig... það var samt all verulega vandrðalegt
Skrifa ummæli