sunnudagur, ágúst 06, 2006

loksins loksins loksins
ég fékk svar frá einum af 4 skólum núna á fimmtudaginn. Það er sum sé skólinn í Esbjerg sem er að bjóða mér pláss í sjúkraþjálfunarnámi, ef ég tek því þá byrjar skólinn þann 30. janúar 2007.
þá er bara að ath hvort ég fái ekki svar frá hinum skólunum.... spennandi!
Ég læt vita hvað verður.

Engin ummæli: