Nenni voðalega lítið að blogga er bara að njóta þess að vera í fríi. Áætalað er að fara í ökuferð á Fáskrúðsfjörð á morgun, en Ingó er að fara að leiðsögumannast upp á virkjunnarsvæði. Hér er lokskins komið sumar að okkar mati og var alveg 18 gráðu hiti..... það er nú ekki mikið hummmmm. Að íslenskumsið sleiktum við sólina og brunnum lítið eitt, við lágum ekki aðgerðarlaus heldur skárum ein þrátíu og fimm kíló af rabarbara og seldum hann á okur pening.
Brunaæfingin á Tyrklandi síðustu páska hefur borgað sig lítið eitt því að ég fékk stax þennan fína brúna lit á þau svæði sem verst urðu úti í brunanum mikla.
Blíðu er spáð næstu daga og þá er best að halda sig utandyra og gera eitthvað skemmtilegt, svo fara að koma sveppir þannig að tölvunni verður lítið sinnt á næstunni...
laugardagur, júlí 22, 2006
laugardagur, júlí 08, 2006
mánudagur, júlí 03, 2006
Var að keyra fjórhjól í fyrstaskipti... brunaði um eins og konungur.... bara gaman.
Annars er ég búin að að vinna eins og brjálæðingur, frá 6 til 20 á Hvammseyrinni og svo frá 21-24 í Hraðbúðinni... .mikið var ég nú þreytt... aaarrrg. en nú er það búið í bili og ég flutt í Fjótsdalinn þar sem ég er að leysa múttu af.
Mikið er samt mikið af vanþaklátufólki sem er að gera mig gggeeeðveika.. Hættið að væla þið eruð fullorðið fólk..
Siggan kveður með bros á vör
Annars er ég búin að að vinna eins og brjálæðingur, frá 6 til 20 á Hvammseyrinni og svo frá 21-24 í Hraðbúðinni... .mikið var ég nú þreytt... aaarrrg. en nú er það búið í bili og ég flutt í Fjótsdalinn þar sem ég er að leysa múttu af.
Mikið er samt mikið af vanþaklátufólki sem er að gera mig gggeeeðveika.. Hættið að væla þið eruð fullorðið fólk..
Siggan kveður með bros á vör
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)