föstudagur, september 09, 2005

Ég er komin í lag. Eftir nær 7 mánudi af draumlausum svefni thá er mig farid ad dreyma aftur, í thad minnsta thá er ég farin ad muna draumana mína. Mig dreymir reyndar bara rugl thessa dagana. Enda koma Áki og Sigmundur mikid fyririr í thessum draumum… thvílík vitleysa… sem rúllar upp úr theim tveim (jafnt í vøku og í draumalandinu)

Sennilega hefur verid um ad kenna ofthreytu og almennri threytu á lífinu. En nú er ég komin í lag… í thad minnsta á batavegi.
Ég er meira af segja farin ad huksa um hvad mig langar til thess ad læra… eitthvad sem ég er búin ad vera ad reyna ad gera sídustu 9 mánudi en hef ekki getad huksad um thad, sama hvad ég reyndi.

Ég er meira ad segja byrjud ad léttast aftur, eftir ad vigtin fór ad stíga óhóflega mikid í byrjun sumars. Komin nidur í thingdina sem ég var í…ádur en nammid og braudid. tók yfirhøndina… hehe.. Møtuneytid hér er ekkert spes, og svo borda ég bara herblife….. ótrúlegt hvernig thad virkar, bara snilld. Madur bara á ekki ad hætta á thví, og fara ad borda ”gáfulega”og halda ad madur haldi áfram ad grennast… humm. Koma svo Sigga KLÁRA ÁTAKID.

Sá ad Einar Hróbjartur var ad segjast vera ad hefja sitt 13 ár á heimavist…. Hvad er madur nú búin ad vera langi á heimavsit? Sko frá 1bekk til 9 bekk (samsvarar 10 bekk) =9 ár, Menntaskólinn: 1 ár á Eidum, 1 og ½ á Egilsstødum, ½ á Hallormsstad úúúú thannig ad ég er líka ad hefja mitt 13 ár á heimavist. Vá thad er bara nokkud skemmtilegur árangur. Humm!

Hér gengur lífid sinn vanagang skólinn er fínn, krakkarnir bara upp til hópa frábærir. Vid erum búin ad gera alveg helling skemmtilegt. Fara í skemmtiferd á strøndina, labba út um allt í Hillerød, halda eitt svakalegt partý thar sem kennararnir skemmtu sér best af øllum. Skrítid ad hafa kennarana med og bara partýid í skólanum… allir á eyrunum. Gaman ad thví.

Tølvan mím er í einhverju fokku, kemmst ekki med hana á netid neinstadar, svo tók hún upp á thví ad vilja ekki spila tónlist… thá var mér nú bara nóg bodid… hún verdur sko barasta sett upp upp á nýtt um helgina. Takk fyrir

Minni øá thessa sídu hér www.blog.central.is/eidar9697

Ég er ad fara ad uppfæra linkana mína hver vill…. ?

Úpps… klukkan ordin svona margt… morgunmatur.. seinna

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ömmmm jahá. Ég er ekki að skilja.... Ég vil að sjálfsögðu meina að þetta hljóti að vera kaldhæðni. En er ekki að fatta af hverju... Nánari útskýringar óskast sem fyrst

Nafnlaus sagði...

Gaman að fá loksins að heyra smá sögur frá þér, gott að þetta er svona frábært. Hlakka til að sjá þig næst. Knús frá Rødovre.

Sigga Hulda sagði...

uuuu?? hver er nú besti vinur minn? hef ákv. aðila grunaðan er ekki viss. Svona sýna sig? Hvað meinarðu samt?

Sigga Hulda sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Sigga Hulda sagði...

heheheheh var þetta Arnbjörn? ef svo er... já þá er þetta bara kaldhæðni, kom einhverntíma til tals vegna hve gaman var hjá okkur á Eiðum...svona hvaða eiðanemar væru með heimasíðu.... og hversu náin við vorum hummmm. ætlaði sko að vera búin að taka þetta út. Vinn í því ;)

Nafnlaus sagði...

Ohhh... svo gaman hjá þér! Ég trúi ekki að maturinn sé vondur, hjá okkur var alltaf svo góður matur:)

Nafnlaus sagði...

Well já! Og ég lenti í brjál hugsunum aftur í tímann með aðstoð vina til að sjá hvort ég hafi verið e-ð shitty við þig og við fundum engin illindi þar. Svo ég verð að spyrja. Was I really an ass við þig á Eiðum?

Sigga Hulda sagði...

Nei Addi minn. vid vorum nú oftast bara gód vid hvort annad. no hard feelings. eda neitt svoleidis... humorinn var nu bara i lagi thegar thetta var ritad sorry. ;)

Nafnlaus sagði...

Fjúffffffff mahr! Ekki GERA ÞETTA! Hræddir mig þarna.