fimmtudagur, júlí 21, 2005

jæja, þá eru staðreyndirnar á hreinu.

22.08.05 LSK 123 EGS ETD/0730 - CPH ETA/1230

Innritun / Check-in at Egilsstaðir airport, kl. 05:30

úff... mig er farið að hlakka dálítið til.

Síðasti dagurinn í vinnunni er 17. ágúst. Ég er búin að vera gersamlega óþolandi í vinnunni síðustu daga .... tel niður dagana.

Bara 20 vinnudagara eftir.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Oh...ég öfunda þig á að fara út :( Þó það verði nú gaman að byrja í skólanum í haust....eða nei....ég eila öfunda þig bara!!! Allavega, góða skemmtun úti ef ég sé þig ekkert áður....láttu heyra í þér ef þú verður e-ð á Eyrinni :) Kv. Auður

Nafnlaus sagði...

ókei ég kann ekki að kommenta þetta er alltof flókið......dísús.... en Sigga mér finnst sko alltaf gamana að hafa þig í vinnunni :o) jáháháhá kveðja jóhanna blóm

Nafnlaus sagði...

Geggjað, góða ferð. Skemmtu þér vel á ættarmótinu. Kveðja frá Köben :)

Nafnlaus sagði...

hæhæ, sibba er með einhver moral yfir að hafa ekki hringt í þig á afmælinu .. sendir hér með kveðju :) Hafðu það kosy :)
p.s bara svo það sé á hreinu þá mundi hún það en átti ekki inneign :D

Sigga Hulda sagði...

hehe... takk fyrir það. Betra er seint en aldrei. ekki satt?