best að blogga svona í tilefni dagsins.
Hún mamma mín á afmæli í dag, orðin alveg fimm fimm ára gömul. Til hamingju með það elsku mamma mín.
Annars er frekar lítið að gerast í mínu lífi, hætt í vinnunni er að vinna í því að finna mér eitthvað að gera en hef varla komist út úr húsi vegna einhverrar helvítis flensu. Ekki gaman. Bara að vona að maður finni sér eitthvað að gera þangað til í janúar þegar stefnan verður tekin í skóla, púff smá stress varðandi það allt saman. Reyndar er ég með vinnu í 5 vikur rétt fyrir jól, jú jú foreldrar mínir eru á leið til Kanarý eitt árið enn og þá vantar einhvern í eldhúsið í Fljótsdalnum.
miðvikudagur, september 06, 2006
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)