fimmtudagur, október 30, 2003

Hvað er það með þetta blessaða þráðlausa net, það virkar aldrei þegar maður þarf á því að halda. Núna er það bara alveg dáið þökk sé þeim hálvitum sem eru ekki með vírusvörn í tölvunum sínum. Hvað er að, kaupa sér tölvu fyrir marga marga peninga og vera svo ekkert að passa upp á gripinn. Svo er það fólkið sem er að sækja sér heilu kvikmyndirnar á þessu litla auma neti, gerið þetta á nóttunni eða bara ekki, hvernig væri það.
Góðar stundir.

Engin ummæli: