miðvikudagur, maí 23, 2007

Finnst engum nema mér loforð þessarar nýju ríkisstjórnar hljóma dálítið OF vel... sé ekki alveg hvernig þetta á allt að púslast saman með því að halda ríkiskassanum á réttrihlið. Mér finnst eins og þeir séu bara að halda áfram með nokkra hluti sem framsókn er búin að vinna hart að síðustu ár og sjálfstæðið hefur ekki viljað takast á við... svo taka þeir að sjálfsögðu allt hrósið.. hnuss það er kúkalykt af þessari baugstjórn sérstaklega sjálfstæðisplebbunum.
Eins og Guðni segir um loforðin "þau eru óljós eins og andatrúin". Guðni er snillingur.


æi... ég nenni ekki að útskýra mál mitt betur og hér verður ekki spjallað meira um pólitík í bili... OK

Engin ummæli: