fimmtudagur, október 06, 2005

lennti í einu því fyndnasta sem jáhá ég hef bara lennt í... var s.s. á skype að tala við hana Hrefnu mákonu mína og þá hringir bara einhver kall í mig... spyr hvernig veðrið sé á Íslandi... því að hann sé í DK. úff... svo var ég bara ekkert að losna við hann. hann þuldi upp ævisöguna á mettíma. hann á 4 börn, einn sem vinnur sem viðskiptafræðingur hjá Baugi og les lögfræði svona á hliðarlínunni því að viðskiptafræðin er svo fjandi leiðileg.
maður yngstu dóttur hanns er yfir HP á íslandi... og så videre.
smá bútur úr samtalinu:
ég: heyrðu ég er að tala hérna við mákonu mína... verð að hætta að tala við þig!
hann: er hún frá Egilsstöðum?
ég: neibb hún er frá Höfn
hann: ég þekkti nú einn þaðan, hvað hét hann nú aftur? hann vann í loftskeitastöðinni, hvað hét hann?
ég: jahhá
hann: hvað sagðirðu hvað hét hann
ég: uuu hef ekki hugmynd!!
hann: jú hann var lítill naggur.. hvað hét hann nú aftur?
ég: Heyrðu ég varð að fara núna!
hann: já heyri í þér seinna....

úffff. nei takk

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

He he ég hefði nú alveg verið til í að sjá svipinn á þér þegar hann var að chatta við þig, það hefur örugglega verið fyndið. (hehehehe kvikindishlátur)

Nafnlaus sagði...

ok grín

Nafnlaus sagði...

heheheheheheheh...........:Þ