þriðjudagur, september 13, 2005

Var ad lesa thad ad Bessi Bjarnason sé látinn. Blessud sé minning hans.
Afi og amma áttu sko nokkrar spólur thar sem hann las inn ævintýri. Ohhh hvad vid gátum hlustad.
Reyndar áttu afi og amma sitthvad til ad hlusta á, dettur mér í hug smáskífa med hljómsveitinni svanfríði sem innihélt smelli á vid; Jibbý jei (afi og amma í sveitinni thau áttu hest og kýr...) og hvad hét hitt lagid? Var thad ekki Kalli kvenna gull...jú minnir thad. ohh hvad okkur fannst fyndid ad Kalli bródir pabba hefdi nád sér í konu sem heitir einmitt Svanfídur. (tekid af tonlist.is : sendi hún frá sér smáskíf með lögum eftir Gylfa Ægissson Þar voru lögin Jibbý jei og Kalli bóndi.)
Vid héldum svo sannarlega ad thessi løg væru samiin um familíuna á Thrandarstødum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég man sérstaklega eftir plötunni um Jón Spæjó.....

Nafnlaus sagði...

Já, blessuð sé minning hans.

Með kveðju,
Ingó